Dauðinn klæðist
dulargervi
Í huga nærist
atgervi

Fólk kemur
klætt
ennfremur
sér andsætt

Heimur klæðist
búning
Sakleysis sem
dulbúning
————–