Við finnum hvort annað í hamingjuleit
þó ekkert sé í raun ómaksins virði.
Með fýlusvip, frekju og vanþakklæti
gleðina smásaman myrði.
 
Og voninni er haldið í tíð og tíma
með trú á það sem er vænna.
En ég efast um þær kenningar
að grasið hinumegin sé eitthvað grænna. 
“wasted on fixing all the problems that you made in your own head”