Halló,
Mig langar mjög mikið til þess að verða mér út um eintak af svörtum fjöðrum eftir Davíð Stefánsson, en ég hef ekki getað fundið bókina á þeim stöðum sem ég hef leitað á.
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hefði nokkra hugmynd um hvar væri sniðugt að leita? :)