Æjj veit ekki… Var ekkert sérlega að vanda mig né laga..Hann rétti henni blómið og brosti létt
Sólblómið virtist fullkomið og rétt
Ef hvert blað væri mitt sérhvert tár
Væri blómið nakið og stæði sem sár
Í stað fyrir eitt lægi heill garðurinn auður
Drukknaður í regninu.. Hver dagur svo svartur
En sama hve sárt deyr hann ey, þó svo hann virðist sem dauður..
Mun skína ljós einn daginn og hann rísa aftur?

En svo fann ég þig
Og varð ég svo þín
Þú læknaðir mig
Yfir dalinn skein sólskín

Svo setti ég miða utan um blómið mitt
Skrifaði ég á það nafnið þitt..