Ljóð eftir mig:

Lífið er lest:
það fer hægt af stað en eykur síðan ferðina, hægir á sér og stoppar í lokin.
En stundum verða lestarslys og lestin fer útaf teinunum.