Bráðlega áforma ég að ferðast þvers og kruss um bæinn í strætó (eða annars staðar þar sem okkur dettur í hug) ásamt fleirum og lesa (upphátt) ljóð Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Það yrði einhvers konar gjörningur og almenn skemmtilegheit :)
Vill einhver vera með? Helst viljum við fjölmenna.

(Ljóð Davíðs því að hann er í uppáhaldi hjá mér, það er ekki skilyrði)