Mætast í myrkri,
miklir kraftar.
Fugl burt flæmir,
fimbulvetur.
Öfl á takast,
…tímans brú.
Vor, herbúið,
vetur sigrar.


Þið spekingar þarna úti.. Endilega gagnrýnið, sérstaklega bragarháttinn sjálfan. Þetta er mín fyrsta tilraun til fornyrðislags, svo ef eitthvað er ekki eftir bragfræðireglum, bendið mér endilega á það.

Bætt við 30. janúar 2011 - 13:17
þessir þrír punktar á undan “tímans” áttu ekki að vera þarna.
We're all mad here