Ég stari út um gluggann.
Það er eitthvað sem truflar hugann minn
sem lætur mig stara svo djúpt
að ég týni sjálfri mér.
Það er ekkert sérstakt sem ég stari á.
Ég bara stari út um gluggann.