ég er villt
átta vilt
veit ekki hvað ég á að gera    
rata ekki heim
en ég treysti á sólina
vil bara hugsa um blómin
og líka um fuglana
en ekki um myrkrið
veit samt að þegar ég kem heim býður mín kaka

hvað finnst ykkur ??