Ást Guðs er eins og lækur

tær, gagnsæ og óaðfinnanleg.

Hún hverfur ekki inn í skelina

þegar henni er raskað.

Hún umbreytist í hið fegursta gull

er ljósgjafi fyrir þá sem ganga í myrkri.Því segi Ég ljósgafar Mínir,

látið ástina vinna í hjörtum ykkar

og umvefjið hana slæðu kærleikans,

umhyggju og krafti.

Haldið fast í hana, viskuna

og trúna, birgi ykkar og vígi.

Höfundur: Guðbjörg Sigurðardotti