dagur 1.
hausinn er svo þungur.
þyngist.
dregur mig niður,
neðar og neðar.
finnst ég falla,
neðar og neðar,
í hyldýpið.
hendurnar fylgja hausnum,
fæturnir síðast.
hausinn lang þyngstur
dregur mig neðar
neðar neðar neðar.
hraðar hraðar hraðar
uns ég skell á kaldri grund.
mold yfir mig sett.
krossinn hamraður í.
dáin. létt. draumur.

dagur 2.
fara, fara, fara,
fara af því bara.
fara, fara, fara,
fara af því bara.
þylja raddirnar, allar í kór.
allar í hausnum, allar í kór.
segja það saman, allar í kór.
fara, fara, fara,
fara af því bara.
heyri þetta alla daga, raddirnar.
raddirnar segja þetta við mig,
alla daga. alltaf.
fara, fara, fara,
fara af því bara.

dagur 3.
fór.
dó.
gott.
og það