Hér er ró og hér er friður
Hér er gott að setjast niður
Setjast niður með þunga þanka
Þar til einhver fer að banka
Þá er mál og mannasiður
Að standa upp og sturta niður

Getur einhver sagt mér hvað þetta ljóð heitir og í hvaða bók það er? Og eftir hvern?