Skiptir ekki máli hvort ég mæti á staðinn
Eða sting af til Filipseyja
Þau ætla samt að setja myndina af bossanum mínum í tímaritið
Vilt þú bita af mér?
Vilt þú bita af mér…

Ég er ungfrú vont fjölmiðlamiðla karma
Annar dagur annað drama
Ég sé ekki hvað gæti farið úrskeiðis
Ég er að vinna og vera mamma
Og með krakkann hangandi yfir mér
Ég er enn framúrskarandi þénari
Vilt þú bita af mér?

Ég er ungfrú ‘lífsstíll hinna ríku og frægu’
Vilt þú bita af mér?
Ég er ungfrú ‘guð minn góður þessi Britney skortir blygðunarkennd’
Vilt þú bita af mér?
Ég er ungfrú ‘extra, extra, þetta var að koma inn!’
Vilt þú bita af mér?
Ég er ungfrú ‘nú er hún of stór, nú er hún of mjó’
Vilt þú bita af mér?

Ég er ungfrú ‘Vilt þú bita af mér??’
Reyna að pirra mig
Abbast uppá snepilsljósmyndarann
Hver er að pirra mig
Vona að ég tjúllist
Þannig það endi í réttarsal
Ertu alveg viss um að þú viljir bita af mér?
Þú vilt bita af mér…

Ég er ungrfrú ‘líklegust til að enda í sjónvarpinu vegna þess ég afklæði mig á götunni og sýni kynferðislegar hreyfingar’
Þegar ég fer að kaupa í matinn, nei, ertu að meina þetta?
Ert'ekki að grínast?
Ekki furða að það sé óró leiki í iðnaðinum
Ég meina, vinsamlegst, viltu bita af mér?