Langar ykkur ekki til að gera þetta áhugamál aðeins virkara?
Það gengur ekki að þetta sé svona dautt!

Sendið mér gömul ljóð eftir ykkur til að birta í ljóðadálkinum mínum, (þemað er ljóð eftir ung og fersk skáld, krúttleg og jafnvel fyndin nýgræðingaljóð) og látið jafnvel fylgja með einhverskonar ‘hugleiðingu frá höfundi’, segið okkur hvað þið voruð að hugsa meðan snilldarverkin spruttu fram =)
Ég hef ekki fengið nein ljóð send enn sem komið er, þetta gengur ekki :-O