myrkrið er mjúkt
eins og bómull,
þykkt eins og búðingur,
fjólublátt að lit
og einhverra hluta vegna,
alveg óskiljanlega
fallegt
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.