Ef ég bara þekkti fólk
sem skáldskap mínum unar;
ég ekki þyrft'að sækja hólk
og í helvíti að bruna.