Augun þín svo stór og djúp
Með öllum orðum ósögðum,
Ég sé allt það góða við lífið,
Endurspeglast í ást þinni á mér.

Án þín er ég ekkert,
En með þér er ég allt.
Ég myndi ferðast heim frá heimi,
Til þess eins að kynnast þér.


Að vita af þér þarna úti,
Og vita hvernig þú mig sérð,
Það hlýjar mér um hjartarætur,
Lætur mig sofa með bros á vör.

Án þín er ég ekkert,
En með þér er ég allt.
Ég myndi ferðast heim frá heimi,
Til þess eins, að kynnast þér.


Ég veit ekkert hvar þú ert,
En ég leita og leita,
Og leitin endar aldrei,
Fyrr en í fangi þínu er.

Án þín er ég ekkert,
En með þér er ég allt.
Ég myndi ferðast heim frá heimi,
Til þess eins, að kynnast þér.