Dánir eru draumar mínir allir -
draugur hefur völd í minni sál.
Allar eru hrundar, vonarhallir.
Hjarta mitt er kalt sem blágrátt stál.