Fráfall hans vor hugum sárum veldur.
Harmi þungum þjóðin öll er slegin.
En eitt er víst - að áfram kappinn heldur -
ef ekki hér… þá bara hinum megin.