ég er svo tómur
og holur að innan

tárin renna óáreitt
frá titrandi augum
að innviðum mínumuppistöðulónið í hjartanu
er byrjað að flæða yfir bakka sína

bara tímaspursmál hvenær
veggirnir bresta-Danni pardus-
Náttúrubarn, landfræðinemi, veiðimaður, ljóðskáld og alls konar manneskja.