Þú reifst úr mér hjartað og traðkaðir á traustinu.
Þú reiðst henni oftar en þú sagðist elska mig.
Lygari, lygari. Þú ert ekkert nema svikari!
Hlóst ofan í opið geðið á mér, þetta er ekki fokking brandari.

Segjist vilja vera vinir og ég fell inn í lygina.
Brátt segistu hata mig og ýtir mér í jörðina!
Lygari, lygari. Þú sagðir ég væri bara þín!
Skildir mig eftir jafn viðkvæma og postulín!

Segir að þetta sé búið er eins og að rífa úr mér hálsböndin.
Get ekkert sagt og stend bara og stari.
Lygari, lygari. Þú sagðist fokking elska mig!
En það eina sem þú gerðir var að hugsa um sjálfan þig!

Sagðir síðan að þú hafðir aldrei elskað mig,
Hugsaðir með typpinu siðan ég fyrst hitti þig!
Lygari, lygari. Andskotans óféti.
Sagðir síðan seinna að þú mundir ekki hvað ég héti!Vil helst ekki skítköst.. (: