Þrátt fyrir allt
ég reyni og reyni,
geri mitt besta
til að vera nóg fyrir þig,
því án þín svo tóm,
svo brotin og beygluð.

En ekkert breytist,
ég verð aldrei nóg,
stend bara ein eftir,
með hjartað brotið
og sálina særða,
horfi á þig, hverfa.

Vonin svo strek
og draumurinn stór,
sakna þín enn í dag.
Veit þó að þetta lausnin,
verð að lifa án þín,
brotin og beygluð.


æjih, langt síðan ég hef skrifað, veit ekkert hvernig þetta er ;/ :P

Bætt við 9. febrúar 2008 - 20:29
Vonin svo strek
og draumurinn stór,
sakna þín enn í dag.
Veit þó að þetta var lausnin,
verð að lifa án þín,
brotin og beygluð.


vantaði þarna var í 4 línu ..
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore