ég sit hér
og græt
aum í öllum líkamanum
og græt
ég skil ekkert í lifinu
það tilheyrir mér ekkert
mér finnst ég ekki velkomin í þessu lífi
ég og mamma mín getum ekki talað saman án þess að öskra á hvor aðra
ég sakna hennar mest í heimi
hún gaf mér allt sem ég þarfnast
hún gaf mér ást
ég sakna hennar
mjög og mjög
ég sit hér og græt
öll blaut á andlitinu
með hverri sekúndu verð ég fjarri mömmu og pabba
ég er frek, þjósk, sem engin vill
ó bara ef ég væri allt önnur en ég er
aum í líkamanum
ég fel sorg bakvið við brosið
mig langar að brosa í alvöru
sakna þess
ég get ekki lifað lengur,