Ég get ei sagt hversu mikið ég elska þig.
Ég myndi gera havð sem er svo þú verðir ávallt í lífi mínu.
Engin hefur verið mér svp hjálpsamur eins og þú,
Og nú þakka ég þér fyriri það eitt að vera móðir mín og standa mér við hlið.
Ég hef gert margt rangt og margt sem særði þig en það eina sem þú hefur gert er að standa mér við hlið og hjálpa mér í gengnum lífið.
Ég skil það nú og veit að þú elksar mig og vilt ekki að neitt vont gerist við mig.
Fyrirgefðu mér hvernig ég er búin að vera að haga mér og öll þessu ljótu orð sem ég kallaði þig..


Þakka þér fyrir að vera þú..