Hææh ég er nýj,,
vildi setja eina ljód hér inni,,

“Hvernig veit maður þegar manni þykir vænt um einhvern”

ég loka augunum-dreg djúpt andann
mæti augnaráði pabba
ég sé, ég finn að honum þykir vænt um mig
en hann er að gefsta upp á mér

tár læðast niður kinnar mínar
hann rýkur út úr herberginu
skellir hurðinni

ég leggst upp í rúm
get ekki haldið aftur af tárurum
þau flæða niður
eins og úrhellingsrigning
veggurinn titrar
og ég veit að hann
er farinn út

ég get ekki hætt að hugsa um
þessi góðlegu grænbláu augu
hjarta mitt öskraraf sársauka
af hverju geriég aldrei neitt?

Af hverju get ég ekki, bara einu sinni, gert eitthvað fyrir pabba?
Af hverju get ég ekki sýnt honum hvað mér þykir vænt um hann?

ég veit ég get það
en ég geri það ekki
Af hverju?