Undrunar hlutir hafa gerst
ást hefur runnið í augum mínum.
stærðarinar sprungur á sál mina gerðir.
Þú hættir að elska mig.

Svo dimm og grá hafa ár mín verið
síðan sál mín sprakk og út lak flóð.
Mwð límbandi, teypi og nammi
hékk sál mín saman, sem núna stóð.
Á bláþræði hékk hún

Á barnum heyrði ég kunnuga rödd
hjarta mitt sprakk, límbandið brast.
Ást mín lak út um allt , snerti hanns sál.
Hann fann það að hjartarótum,
Við svifum um gólfið allanóttina
Páll Óskar var hættur að spila
Dyravörðurinn blés okkur út.

Límbandið horfið og teypið farið
hjarta mitt heilt á ný.
Litir ástarinnar litast á ný
svo djarfir og skarpir.
Lífið hefur tilgang ég bara vissi það ekki.
Vala á mig