Hún situr í glugganum,
föst í skugganum.
Svo ótrúlega dimmt og kalt,
lífið er orðið allt.

Allir björtu geislarnir,
horfnir sem og félagarnir.
Ein og allslaus orðinn er,
gegnum myrkrið fer.

Grætur í myrkrinu,
sorgin út af barninu,
sem hvarf svo ofur fljótt.
Núna dáið,áður glatt og rjótt.

Sársaukinn hann drepur,
sorgin hjartað kremur.
Ekkert erfiðara,það er verst,
að sakna þeirra sem unnirðu mest.