vorum ein sál,
hjörtu sem slóu í takt,
vorum þessi skrítna ást
sem allir leita sér að,

áður, þegar allt var gott.

nú bara tvær manneskjur,
tvö tóm hjörtu,
venjuleg eins og allir hinir,
í leit að því sem við eitt sinn áttum,

saman, ást.
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore