Ég horfði á sjónvarpið
þegar kveikt var á friðasúlunni
í Viðey.

Ég kom að skjánum
þegar allt var að byrja
slökkt var ljósin
til að kveikja á þeim aftur.

Imagine með John Lennon
dumdi í kallkerfinu
það átti svo vel við
því á súlunni stóð
Imagine Peace.

Ljósið náði upp til himins
ætli John sjálfur
hafi staðið þar við endan
og brosað við viðburðinum
sem væri að gerast hér
á litla Íslandi.

Mikið hefði ég gefið
fyrir að vera á staðnum.
Ég trúi á súluna
trúi á frið.