Sit og stari á heiminn,
þennan stóra heim
sem bíður mín,
bíður þess að ég
taki flugið,
láti mig falla,
reyni áhættuna,
stökkvi út í heiminn,
þennan stóra heim
sem bíður eftir mér,

litlu mér.
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore