hún var svo lítil,
svo auðveld og
auðtrúa,
bara saklaust barn,
sem hann hélt
hann gæti stjórnað,
gæti átt útaf fyrir sig,
svo reyndist hún vera
stærri,
hún virtist hafa tilfinningar
sem hann særði, svo djúft,
en hann vissi ekkert,
fór bara
og trúði því enn
að hún væri bara litla,
saklausa, auðtrúa barnið.
Numbing the pain for a while will make it worse when you finally feel it -Albus Dumbledore