Október 2006, þegar amma mín lést, var svartasti mánuðrinn í mínu lífi. En þá settist ég niður ég samdi ljóð handa henni.

ég hef aldrei þorað að sýna mikið af fólki það en núna þegar ég hef jafnað mig að mestu langar mér að sjá hvað fólki finnst, en plz samt engin skítköst :)

ég er ekki með það seifað neinstaðar ég man það bara, svo það gæti verið að uppsetningin verði einhvað leiðinleg hjá mér.

Aldimm nótt,
svaf ég hvorki vært né rótt
því vissi ég það
að elsku amma mín var
horfin úr okkar lífi.

ég þakka þér
fyrir allt sem þú hefur gefið mér
og hér með lofa ég þér
að aldrei mun ég þér gleyma,
þó það hafi aldrei hvarlað að mér

Hvíldu nú vel,
hvíldu í firði og leyfðu þér að dreyma
gangi þér vel í komandi lífi
og lofaðu mér að reyna
að vera best í nýjum heimi
eins og þú vast í þeim gamla.
Nenniru að horfá mig þegar ég tala við þig =C