Náttúran

Ég sit á fögru gráu grasi
og anda að mér hreinu gasi,
undir stórum svörtum skýjum
ég baða mig í vindi hlýjum,
“Hvílikt undur”, hugsa ég,
“hve náttúran er yndisleg.”