Landinu' er stjórnað af dauðþreyttu fólki
sem blaðrar og blaðrar í hringi,
finnur ei lausnir á einu' eða neinu
og borar í nefið á þingi.

Hleypum nú hressara fólki í stjórn
með skýrari stefnu og vilja.
Opnið nú augun og hlustið svo vel
þetta' er ekkert erfitt að skilja…

-
Það eru kannski örlitlar ýkjur þarna á ferð… ef leitað er með smásjá.
Vote smart. Now's the chance.