Vild þú værir hér,
Liggjandi hlið mér.
Að tala við mig með augunum,
Brosandi af baugunum.
Því þér fannst ég alltaf sætur,
því skil ég ekki hvernig þú lætur.
Eins og slökkt væri á ástinni með rofa,
Hvernig á ég nú að geta farið að sofa.

Þú og ég
ég og þú
saman vorum við eitt
án þín
er ég ekki neitt

Bætt við 15. apríl 2007 - 12:21
gleymdi “við” í Liggjandi við hlið mé
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”