Eltir mig illskan, ég fæ ekki frið,
hún sýnir enga miskunn, engin grið.
Vond er ég við marga, verri við þig,
en verst er ég þó við sjálfa mig.