Þegar horft er aftur til fortíðarinnar má vel greina, í bókmenntasögunni, ákveðnar stefnur. Raunsæi, rómantík,nýrómantík osfrv. en er hægt að greina einhverja ákv. stefnu/stefnur í bókmenntum í dag? Hvernig mynduð þið skilgreina ykkur sjálf sem skáld? Fylgið þið einhverjum stefnum? Eru einhverjar hugmyndir í nútímanum sem þið mynduð telja einkennandi fyrir hann? Eða ríkir almennt stefnuleysi og upplausn? Hvað finnst ykkur?