þú ert eins og stjarna
sem glitrar í myrkrinu
myrkrinu sem er líf mitt
en er líf mitt virkilega svo slæmt
ég hef jú þig
þig, sem ég vil eyða öllum mínum stundum með
þú sem með geislum þínum hitar hjarta mitt
en það ert líka myrka hlið lífs míns
þú hefur nefnilega aldrei, séð mig