ég frýs að innan
er ég stend á norðupólnum
það eina sem heldur í mér lífi
er að vita af þér sitjandi í stólnum
hugsandi um mig
en ég frýs samt allur
en áður en ég frýs sé ég þig
og þú festist í huga mér
ég vill bara þyðna
og vera hjá þér
því án þín er lífið klaki
bara ísmoli í kókglasinu
-The Poet
