Ljóðið sem nefnist 5:41 am

Sit hér seint um kvöld
Stari útum gluggann
horfi á regndropana leka niður eftir rúðunni
ég get ekki sofið
hlusta á rokið úti, dynjandi þannig að það hvín
í glugganum, ég er aleinn…
Sit og sem ljóð, stytti mér stundir,
hvernig dóma ætli ljóðið fái,
slæma, góða? ég veit ekki.
ég er einn…aleinn,
renni hendinni niður í skrjáfandi grænann
plastpoka tek upp sterkann salt brjóstsykur
namm, namm hann er með lakkrís bragði.
Ég nenni þessu ekki meir, ég ætla að horfa á
Jackass 2…góða nótt
Næst kem ég með eitthvað alvarlegra…
Candýs