Hvernig í fjandanum virka ljóðstafir í ljóði sem eru 6 línur, Eins og ljóðin í þessum eddukvæðum!?!?

Hvar eru ljóðstafirnir t.d. hér?

Hrörnar föll,
sú er stendur þorpi á,
hlýt-at henni börkur né barr.
Svo er maður,
sá er mannigi ann.
Hvað skal hann lengi lifa.

Getiði einnig útskýrt fyrir mér mismunandi braghætti (og hvað þeir heita) og hvernig maður finnur þá með að horfa á eitthvað ákveðið ljóð.

Er að verða vitlaus á þessu en væri hrikalega þakklátur ef menn gætu hjálpað!

TB