Ljúfir Tónar

Ljúfir tónar
sem verma
verma allt í kring

Ljúfir tónar
sem syngja
syngja fallegt ljóð

Ljúfir tónar
sem heyrast
Heyrast inní mér

Ljúfir tónar
sem fegra
fegra hjarta mitt

Ljufir tónar
sem svæfa
svæfa mig og þig

HjaltiG 16 oct 01