Hvernig stendur á því að korkurinn með stuttu ljóðunum fær ekki meiri athygli en raun ber vitni? Eru stutt ljóð eitthvað síðri en önnur? Eða er þetta kannski álitin ruslakistan sem ekki er skoðunar verð.

Ég legg til að fólk líti stöku sinnum á það sem birt er á korknum, því oft leynast þar gullmolar.

Kv.
vamanos