Fólkið liggur,
horfir á himininn,
hugsar,
finnur,
lætur sig fljóta með straumi hugsanna.

Rís upp,
maður,
gengur að vatninu,
lokar augum,
labbar af stað,
niður í vatnið.

Loks sést hann ekki legnur,
hafið hafði tekið hann,
fólkið horfir á vatnið,
og gengur svo allt af stað,
lokar augum,
og kljúfa vatnið.

Komin á betri stað,
enginn stríð,
friður í sálum okkar,
innan um engla og þá sem elskuðu heiminn,
bak við gilta hliðið,
á himnum,
haldast í hendur aftur.

höf:FanneyBjörkÓlafsdóttir
//