Farð Þú Ei Frá Mér

Allt sem ég hef gert speglast í augum þínum,
tár þín leka niður fallegar kinnar þínar.
Hvað hef ég gert, orð bregðast minum munni,
get ekki talað, sál mín svo þjáð, vil fá þig aftur.
Hvernig getur þetta verið, heimurinn grimmur en hví,
hví tók hann þig, líf þitt horfið, sakna þín svo.
Hvernig get ég gert þetta án þín, sakna þín svo.
Eina leiðin er kanski, að ég deyji lika,
langar svo þig að hitta, einu sinni enn.
Bara ef ég hefði getað kvatt þig, hví fór þetta svo.
Vill að við verðum saman að eilífu get þetta ekki einn,
hér kem ég til þín, vertu sæll, grimmi, grimmi heimu