“Þegar Englarnir Deyja”

þegar þúsund sálir í vítisloga brenna
ungir sem aldnir falla í djúpan svefn
þá gráta konur og börn og þegar englarnir deyja,
þá mun fólk segja, það er enginn guð til

sálar kvalir um mig brenna, hjartað mitt stoppar
þegar snaran um minn háls herðir.
líkaminn fölnar og ég geng inní ljósið
en snögglega sekk ég í djúpasta helvíti á jörðu

sakna lífsins og allt sem ég hafði,
fatta nuna hvað þú mér sagðir.
Ástin er það einasem við höfðum,
annars er allt grafið í jörðum,
rotnandi lík í viðar kistu,
grafinn dáinn en sálin föst,
upplifi sjálfsmorð mitt aftur og aftur.
hví get ég ekki bara horfið,
brennandi sálin stingur svo sárt
ég hefði átt að lifa í sátt,
við allt sem ég hafi en ekkert er nú.
farin er ég frá þér, fyrirgefðu mér nú.. =(