Skugginn

Opin stræti,
ekkert hljóð,
ljósið er farið og fólkið liggur kyrt.
Vill ekki vekjaa skuggana,
sem ráðast á þá sem ekki vita,
rífa í sig allt vit og alla gleði.

Vatnið er svart,
er eins og leðja,
þykkt og drullugt
Allt horfið, enginn bros,
krakkar læðast með veggjunum

Stríð, enginn friður.
hvar er fólkið,
sem hjálpaði öðrum og gaf af sér?
núna er ekkert gott,
loftið þrungi hatri.

Loks getur enginn meira,
fólkið gefst upp,
sest niður og grætur.
Grætur allt sem mis fór,
grætur vegna skuggana,
skuggana sem gera okkur ill

höf: Fanney Björk Ólafsdótti
//