Ég hoppa upp,
þyngdaraflið dregur mig niður.

Ég hoppa til hliðar,
veggurinn stoppar mig.

Ég hoppa niður af svölunum,
grasið stoppar mig.

Ég hef takmarkanir líkamlega,
en ekki andlega.

Bætt við 28. september 2006 - 03:58
Og annað, stutt, ætla ekki að fara að spamma… öll ljóð sem ég mögulega sem í nótt fara á þennan þráð.

Here goes:



Tvítugir tengdafeður tengja tívíið.
Þvílík þvæla.