Afmælisdaga drottinn á,
dætra sinna og sona,
svo í garðinn skaltu fræjum strá,
og biðja svo og vona.

Höf. vulkanus