Eins og útsprungin rós
þú fegrar líf mitt,
mína svörtu sál.
Lýstu mér leið í myrkri mínu.
tak burt mína skugga,
tak til þín mitt hjarta.
Að eilífu rósin mín.

Ég brenn af ást,
brenn af þrá.
Bara ef þú værir,
að eilífu rósin mín.

gamalt ljóð sem ég samdi þegar ég var 14ára veit að það svolítið tíbíst en það á sérstakan stað í sálinni.